Blessuð sólin
„Blessuð sólin elskar allt,
allt með kossi vekur,
haginn grænn og hjarnið kalt
hennar ástum tekur.
Geislar hennar út um allt
eitt og sama skrifa
á hagann grænan, hjarnið kalt
himneskt er að lifa."
Hannes Hafstein
(Ljóð og laust mál, 1968)
47/365
367
views
- 9
- 2
- Canon EOS 5D Mark III
- 1/100
- f/11.0
- 23mm
- 50
Comments
Sign in or get an account to comment.